Þjónusta

Ballansering ( jafnvægisstilling )

Það er mjög mikilvægt að dekk séu rétt Ballanseruð.
Óballanseruð dekk hafa áhrif á aksturshæfni og eldsneytiseyðslu, getur einnig valdið víbring í stýri .Eftir því sem dekk slitna getur myndast ójafnvægi sem hægt er leiðrétta með að ballansera. Við ballanseringu er einnig hægt að sjá hvort felgur séu skakkar og hvort dekk séu orðin vírslitin.